ConstructionKit

Kynning á ConstructionKit Ísland

Sjálf byggja arðbært í stáli! ConstructionKit er heimasíðan þín fyrir byggingarvörur, hvort sem það er fyrir landbúnað, viðskipti, iðnað eða reiðmennsku. Búnað okkar er hægt að setja saman og nota sem skýli, hlöður, vörugeymslur, verslunar- og atvinnuhúsnæði, vélargeymslur, bílskúra og verkstæði, geymslur, flugskýli, bása, hestaleikvanga eða reiðhallir.

Auðvelt er að panta byggingarvörur okkar og þær eru á viðráðanlegu verði og auðveldar í samsetningu. Grunnurinn fyrir allar vörur okkar er stálbyggingar með galvanhúðuðum þakásum, ásamt málmþakefni eða einangruðu þakefni sem og valkvæða veggjaklæðningu. Við bjóðum upp á vörur í fjórum gerðum sem hægt er að fullvinna með margvíslegri viðbót. Verðið á vörum okkar inniheldur fullunnar teikningar, samsetningarútreikninga, undirstöður fyrir sökkulinn sem og hjálp í gegnum síma ef þess gerist þörf.

Vörur okkar er að finna í mörgum löndum og í flestum heimsálfum. Skoðið meðmæli okkar. Þessi síða er kynning á vefsíðu okkar sem er á ensku. Við getum einnig hjálpað þér á hollensku og þýsku. Skoðið hönnunarkerfi okkar til að sjá hvaða vörur hentar þér best!

ConstructionKit byggir á meira en 50 ára reynslu í gegnum móðurfyrirtæki sitt, Huisman Gemert. Gæði eru mjög mikilvæg og höfum við reynslu á framleiðslu á meira en 15.000 byggingum, svo að við erum vissir um hvernig setja skal hlutina saman svo að allt passi fullkomlega. Við erum að fullu vottaðir og allar vörur okkar eru hannaðar, reiknaðar út, teiknaðar, framleiddar og settar saman í Hollandi.

ConstructionKit býður upp á margar gerðir af stálbyggingarvörum eins og málmbyggingarvörur í einingum, málmgrindverksbúnað, stálgrindarbyggingarvörur, stálgrindverksbúnað, geymslubyggingarbúnað, málmgeymslubyggingarbúnað, verslunarbyggingarbúnað, málmverslunarbúnað, málmviðskiptahúsnæðisbúnað, bílskúrsbúnað, bílskúrsbúnað til tómstundarvinnu, stálbílskúrsbúnað, búnað fyrir tvöfaldan bílskúr, búnað fyrir þrefaldan bílskúr, búnaður fyrir hlöðu úr bitum, hlöðubúnað, búnað fyrir litlar málmbyggingar, búnað fyrir litlar hlöður, búnað fyrir málmhlöður, búnað fyrir hlöður úr málmbitum, búnað fyrir hlöður úr bitum til tómstundarvinnu, búnað fyrir stálgrindarhlöðu, búnað fyrir hesthús, búnað fyrir hesthús til tómstundarvinnu, búnað fyrir málmgrindarhesthús, búnað fyrir hesthús, skýlisbúnað, málmskýlisbúnað, stálskýlisbúnað, búnað fyrir smágeymslu og geymsluskýlisbúnað.